Færsluflokkur: Bloggar

Gæti ég VERIÐ meiri húsmóðir

Klukkan 9:30 í morgun var ég búin að skúra. Fór svo í að moppa yfir VEGGINA.

Er svo búin að standa yfir pottunum í 2 1/2 tíma að gera lasanga svo að Hörður fari ekki frá mér ;) Er búin að gera 2 stóra og 1 lítinn til að eiga í frystinum. Sit svo hér með svuntuna og á eftir að vera við uppvaskið í klukkutíma að þrífa alla þessa potta og sleifar, pjúfff.  Kryddið í daginn var það að þetta gerði ég í nýju gallabuxunum mínum, einum af þremur nýju gallabuxunum mínum (tíhíhí, var að eyða smá). Hverjar ætti ég að fara í til að sækja Frosta, humm ?

Hér er smá innsýn inn í dag þreyttrar húsmóður ÚT Á LANDI sem á samt nýjar gallabuxur, ÞRENNAR :D

 


Mjög takkí

ég varð bara að prófa neon bleiku sveppina, þetta er alveg svakalegt en það er eins og ég dragist að öllu bleiku.  Sítrónan var ekki að gera sig

Magga 

 


saumó

við erum sko allar saman í saumó akkurat núna.... við ætlum að vera rosalega duglegar á hverjum deigi að skrifa eitthvað skemmtilegt...:)

« Fyrri síða

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband