2.6.2006 | 15:34
A shopaholic
Fyrir einhverjum dögum síðan var ég stödd í Bandaríkjunum sem er svo sem ekki frásögu færandi nema það að ég sá þessa peysu. Ég mátaði hana og hún var geggjað flott og allt það. Hún kostaði 79 dollara svo ég hætti við en langaði samt svo í hana. Þetta er svona flík sem verður dottin út í lok árs því hún lookar þannig. Núna er ég komin heim og er enn að hugsa um peysuna (sumir mundu kalla þetta þráhyggju). En þetta er að taka alltaf að taka meira og meira speis í hausnum. Þannig að ég ætlaði að fá lánaða smá dómgreind. Á ég að reyna að plögga peysuna frá Bandaríkjunum eða á ég að sleppa þessu? Eða á ég kannski bara að athuga prógrammið :Þ
Magga
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sleppa þessu. Þú ferð ekkert að panta þér peysu frá Bandaríkjunum, það er bara rugl..uss. Hún kæmi og þú tækir hana upp og yrðir glöð í 1,5 mín, svo búið.. og þú seðlunum fátækari. Líttu þér nær. Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin. Í öllum merkingum ;) *blikk-blikk*
hulda gisla (IP-tala skráð) 2.6.2006 kl. 16:12
Það gefur augaleið að ég hef oft gert eitthvað rugl yfir ævina. Tja, ég þarf eitthvað 12 sporaprógramm til að fúnkera.
Magga (IP-tala skráð) 2.6.2006 kl. 19:08
heyrði maður hefur nú pottþétt eitt í eitthvað meira rugl en einkverja peysu.... ég seigi keyptu peysuna elskan.. þú átt það skilið:)
stina fina appelsina, 2.6.2006 kl. 22:35
Sammála síðasta ræðumanni. Ef það er auðvelt að fá hana then go for it girl.
Begga (IP-tala skráð) 3.6.2006 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.