Bono er fluttur inn til mín *hamingjustundur*

Í gær kom Hörður heim með nýjasta heimilismeðliminn en það er hann Bono. Hann Bono er sófi sem við keyptum og hann er ÆÐI Ullandi Við gætum nánast allar setið  í honum, hann er 3,3 m. Mér fannst hann geðveikt flottur og Herði fannst hann geðveikt stór, svo að við ákváðum að kaupa hann Glottandi   

Þetta er allt að smella saman hérna heima. Hlakka til eftir mánuð, þá verður vonandi rest af innréttingu komin og baðið. Þá er allt orðið fínt inn í húsinu, ekki svo mikið fyrir utan það.

Jæja, ég ætla að fara að leggjast í sófann með bók.

Hrefna

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar ég sá fyrirsögnina kom augnablik í huga minn, "hva, bara rokkstjarna flutt inn". En til hamingju með sófann Hrefna.

verkfræðingurinn (IP-tala skráð) 3.6.2006 kl. 11:12

2 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Til lukku með sófann.

Stelpur muna að skrifa undir með nafni :)

Og svo Stína, kenna okkur að hafa svona mynd :)

Og svo Stína aftur, mig vantar svoooooo hjálp! Talk to u later :)

Vagna

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 3.6.2006 kl. 11:50

3 identicon

til hamingju með sófann :) já og vagna ég er til í hjálpa þér bara hringja:)

stina (IP-tala skráð) 3.6.2006 kl. 11:59

4 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Vá til hamingju með sófann sveitafólk

Beggan

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 3.6.2006 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband