3.6.2006 | 12:04
þegar vandi steðjar að...
sko stelpur ég á við okkuponsu vandamál að stríða.... það er hvítasunnudagur á morgunn og ég veit ekki hvað ég á að hafa í matinn.. og hvað gerir maður þegar maður veit ekki eitthvað???? jú maður talar við loðnu lappirnar og þær vita alltaf hvað skal gera og hvað skal hafa í matinn:) annars er þrifdagur í grafarvoginum.... það er búið að þrífa íbúðina og það er verið að fara að þrífa pallinn og planta sumarblómum og svo að sjálfsögðu tekur maður bílinn eftir það...:) ég bara elska að hafa hreint í kringum mig ég bara get ekki að því gert....:)
kveðja grafarvogshúsmóðurinn
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frú Grafarvogsmóðir... ertu meyja??
Hulda Gísla (IP-tala skráð) 3.6.2006 kl. 12:08
nei það vill svo skemmtilega til að ég er ljón:)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 3.6.2006 kl. 12:11
Já Stína mín, við skiljum ekki allar svona þrifnaðaræði! Mátt alveg koma svo til mín og taka slurk.... ekkert mál.
Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 3.6.2006 kl. 15:54
Okkur Beggu finnst þú eigir að grilla læri, hafa sætar kartöflur með og piparsósu og ekki má gleyma sallatinu með :)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 3.6.2006 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.