3.6.2006 | 15:59
Þá er það mitt vandamál!
Ég er ekki síður með vandamál sem ég ætlaði einmitt að ræða við þig Stína. Ákvað að nota þessa leið til að hafa samband við þig svo ég æfi mig nú að blogga...
Þannig er að 10. júní er mér boðið í afmæli til Bubba (enga öfund stelpur) og svo í leikhús. Mig vantar svo að láta "laga" hárið mitt, þ.e.a.s. ef það er hægt! Á flottasti klippari landsins (og þótt víðar væri leitað) tíma fyrir eina loðna???
Annars er það að frétta að við Begga vorum að koma af fundi og fórum svo í smá búðarráp. Svo held ég upp á afmæli hennar Önju minnar á morgun :) Begga var að koma inn og það fyrsta sem hún sagði var "bíddu ert þú að fara að halda upp á afmæli í þessu drasli" Já svona er maður hreinskilinn!!!!!!
Vagna
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
auðvita skal ég laga hárið þitt:) seigðu bara hvenar þú þarft og getur komið og við reddum þessu...:) þú verður flottust af öllum hjá honum bubba kóngi:)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 3.6.2006 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.