4.6.2006 | 09:36
Dagurinn minn
Góðan dag stelpur.
Minn dagur í dag byrjaði á því að ég vakna upp af vondum draum í orðsins fyrstu merkingu. Hann var það terrible að ég tárfelldi í svona 10 mín eftir að ég vaknaði Er ekki til í að deila honum með ykkur því hann var svo viðkvæmur líka. Þetta er svona "Valdísar-mál" if jú nó vot æ mín
Nóg af sjálfsvorkun dauðans.
Ég er að fara að halda barnaafmæli á eftir og á eftir að klára aðeins að taka til. Ekki mikið, bara örlítið Begga Anja er ennþá sofandi og klukkan er 09:35! Maðurinn minn fór á fund um 8 og kemur svo endurnærður heim. Sunnudagarnir eru mínir uppáhalds vegna þessara funda hans. Ég veit þið skiljið hvað ég á við
Elsku loðinleggjur. Megi þið eiga yndislegan dag og hlakka til að hitta ykkur aftur. Knús og kreistur Vagna
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
Athugasemdir
uff það er ekki góð byrjun á deigi... en allavega þá veit ég úr því þú ert að fara að halda barna afmæli þá hefur þú sko engan tíma til að spá neitt meira í ljóta draumin:) við hrekjum alltaf ljóta kallin í burt..
stina (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 10:10
Sæta mín :)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 10:22
Til hamingju með Önjuna þína :)
Takk kærlega fyrir borðið og stólana, þetta nýtist vel á þessu heimili.
Hrefna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.