sunnudagur

hvað var aftur við sunnudaga?? ég man að það er mánudagur til mæðu, þriðjudagur til fjár og eitthvað meira en ég get ómugulega munað hvað það er við sunnudaga, en það hlýtur að vera eitthvað skrítið því þetta eitthvað svo skrítinn dagurÖskrandi

allavega þá sé ég fram á að eyða deiginum mínum í að gera fléttur í stelpurnar mínar, svona litlar þið vitið og það tekur allvega lágmark tvo tíma í hvern haus og þá eru farnir fjórir:)

vagna mín.. þú átt alla mína samúð með barna afmælið en ég veit þú hefur gott fólk í kringum þig að hjálpa þér sem betur fer því það er sko meira en að seigja það að halda svona afmæli ég var einmitt með eitt slíkt um dagin 20 gargandi börn út um allt  púff sem betur fer þarf ég það bara 2svar á ári:)

allavega þá vona ég að þið eigið yndislegan dagBrosandi

kveðja grafarvogshúsmóðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sunnudagur til SÆLU ;)

Valdís (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 11:45

2 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Takk Stína mín :) Gangi þér vel með flétturnar :)

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 16:54

3 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

ps: Begga breytti forsíðunni, hélt að þú Stína hefðir gert það :) Mér fannst hún mjög fín svona svört, tek allt til baka sem ég sagði....

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 16:55

4 identicon

Gangi þér vel með flétturnar.

Mér finnst allt of lítið úrval af þemum til að skarta síðuna okkar. Endilega fiktið í þessu og finnið eitthvað smart.

Begga

Begga (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 17:40

5 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Jæja þá er afmælið búið! Þetta gekk mjög vel, krakkarnir voru að mestu úti að leika sér :) Ég held ég sé bara alveg búin á því núna og ætla aðeins að leggjast og lesa.

Vagna

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 17:50

6 Smámynd: stina fina appelsina

begga ég hefði aldrey giskað á þig.....:)

stina fina appelsina, 4.6.2006 kl. 18:25

7 identicon

Stína Stína Stína þú þekkir mig ekki nóg til að vita hvað ég er villt.....hehehehehheheheheheheh

Begga (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband