4.6.2006 | 18:30
Sunnudagur til sælu
jæja komin heim úr einu rólegasta barnaafmæli sem ég hef setið þar sem börnin voru úti allan tímann og við fullorðna fólkið sátum inni og drukkum kaffi og kók og gæddum okkur á kökum og góðgætum.
Nú ætlum við fjölskyldan bara að elda tómatsúpu og brauð og kallinn ætlar að skúra gólfið hmmmmmmmmm hann á sko að sjá um gólfið því ég er lasin í bakinu og get það ekki nema liggja þá í viku á eftir og ég hef ekki tíma til þess þannig að þá er barasta skúrað hér á nokkra mánaða fresti. (SKÚRAÐ SÍÐAST 8 APRÍL daginn sem við héldum upp á afmæli Eddu Lovísu þess vegna man ég það sko og nota bene það hefur aldrei liðið svona stuttur tími eins og núna)Hmm spurning að fara að fá sér einhverja konu til að sjá um gólfin......nú Stína mín þú ert svo aktív í skúringunum..langar þig ekki í smáaukapening og koma einu sinni í mánuði hehehehehehheheh nú eða þá viti þið um einhverja sem væri til í smáauka pening og skúra gólfin þetta er nú ekki nema 70 fermetra gólfflötur.
Svo held ég að við bara kúrum öll fjölskyldan í mjúka stóra sófanum okkar og horfum á eitthvað skemmtilegt.
Að lokum eigum við ekki að finna eitthvað skemmtilegt að gera á næstunni allar saman til dæmis fara í bíó eða kaffihús eða eitthvað og þá eitthvað virkt kvöld....hvað segið þið um það?
Kveðja húsmóðirin í Hafnafirðinum
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Athugasemdir
júttts það væri geggjað gaman:)
kv stina
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 18:34
Halló hver er að breyta síðunni....hún breytist á mínútu fresti hirkalega fyndið aldrei eins
Begga (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 18:39
Gætum svo sem skoðað það.....
Vagna félagslynda :)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 4.6.2006 kl. 21:09
Koma svo,,,,hugmynd, er einhver stelpumynd í bíó sem við gætum farið á?
Fimmtudagskvöld????
Beggan
Begga (IP-tala skráð) 4.6.2006 kl. 23:39
Ég væri svaka til í það en ég er upptekin á fimmtudagskvöld, en hvað með á þriðjudaginn 13. júní????
Magga (IP-tala skráð) 6.6.2006 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.