Í dag

Jæja Edda vaknaði núna um hálf níu,,,,,hún vaknar alltaf snemma þegar ég á að vakna með henni alveg týpískt ekki það að sumum foreldrum finnst hálf níu vera seint hehe en ekki á mínu heimili. Ég hefði dáið ef ég hefði eignast barn sem vaknaði alltaf 6 eða 7,,,úfffff ekki fyrir mig sem er Ö-manneskja þegar kemur að því að vakna.

Anyhow haldið þið að lillan mín sem var fimm ára 12 apríl kom hlaupandi inn með fyrstu tönnina í lófanum sem er búin að vera laus í nokkra daga og núna talar hún ekki um annað en´"mamma núna er ég orðin stór því ég er búin að missa tönn,, ógisssslega sætt. Þessi aldur er YNDISLEGUR.

En það sem er á dagskrá í dag hjá húsmóðurinni í Hafnafirðinum er að sinna tannlausa barninu til hádegis, hver veit nema maður lúrir aðeins yfir teiknimyndunum.....það er svo gott að ná kríu því svo tæti ég til Keflavíkurinnar og mæti til vinnu í fríhöfnina og verð þar frá 13-19 í dag og þá geta feðginin slakað á saman á meðan mamman er í vinnunni (HEHE ekki oft sem það gerist).

Kveðja húsmóðirinn í Hafnafirðinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Til lukku með fyrsta tannmissinn :) Ég er nú bara hissa á því að hún sé ekki búin að hringja í mig... hún lofaði að gera það þegar fyrsta tönnin dytti :)

Vagna

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 5.6.2006 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband