16.6.2006 | 10:44
Upprifjun í boði Hrefnu
Stelpur mínar, ef þið munið það ekki síðan þið lásuð fyrir bílprófið ykkar þá er U-beygja alltaf tekin á eigin ábyrgð.
Það sagði starfsmaður hjá Vörður mér þegar ég var látin vita að ég hefði verið í órétti og þyrfti að borga mína viðgerð sjálf. Það kostar sem sagt (lægsta tilboð) um 200.000 kr. að koma honum á götuna aftur. Ég get kysst 7 manna bíl bless í bili, þar sem ég á ekki von á að skipta þessum strax upp úr þessu.
Ég er nú samt búin að vera ótrúlega lánsöm, fékk bíl lánaðann hjá tengdapabba til að vera með í þessu bílleysi. Fæ minn í enda næstu viku, vonandi.
Lærdómur dagsins: Aldrei skaltu U-beygju taka nema eiga 200.000 kr. í vasanum.
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ Æ en leiðinlegt Hrefna mín en svona gera slysin ekki boð á undan sér.
Begga (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.