17

hæ hó jibbí je og jibbí jei það er kominn 17 júní... oooo hvað ég man hvað það var einu sinni gaman þegar það var þessi dýrðardagur.. maður söng þetta lag í viku fyrir og viku eftir fullorðnum til mikilla ama... svo fór maður í bæjinn og fékk fána og eitthvað drasl og sá allt fræga fólkið standa á sviði að syngja akkurat þetta ofarnefnda lag ooo hvað lífið var gott:)

svo varð maður stór og mér satt best að seigja dettur ekki í hug að fara niður í bæ í rigningunni og húka þar og horfa á öll börnin að kafna úr sikruðu kandí flossi og foreldrana að tapa sér yfir að reyna að halda í við krakkana..

það er eins og allt hafi breyst, ekki til hins verra eða neitt svoleiðis bara þú veist maður varð bara allt í einu stór....:)

en begga ég verð nú bara að seigja að ég dáist af þér að vera að fara niður í bæ í rigningunni... eins gott að þetta sé góð regnhlíf sem þú keiptir..  og auðvitað mundi ég ekki láta mig vanta í útskriftarveisluna þína:) allstaðar þar sem er matur á boðstólnum þá er ég fyrst af öllum til að mæta..:)

allvega þá vona ég að allir eigi frábæran dag og allt það..:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohhhh hvað ég öfunda þig að fara ekki niður í bæ, væri alveg til í að vera bara heima undir sæng. Ætli við eltum ekki aðeins Björgvin og sjáum hann skemmta í kópavoginum og svo aðeins í bæinn. En best að fara í 17 júní baðið.
Gleðilega hátíð stúlkur mínar og eigið góðan dag inni eða úti.

Begga (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 10:28

2 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Ætlar þú að elta Björgvin til Kefló í kvöld ?

Hrefna

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 17.6.2006 kl. 10:57

3 identicon

Nei reyndar ekki, ég er að fara í brúðkaup um sex-leytið.

Begga (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 11:18

4 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Hver er að fara að gifta sig ?

Hrefna

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 17.6.2006 kl. 12:07

5 identicon

Þau heita Hermann og Birna.

Begga (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband