Vel heppnaður 17 júní

Þetta var nú bara mjög vel heppnað...ég hef aldrei upplifað jafn rólegan 17 júní þar sem að helmingur landsmanna hefur ákveðið að það yrði svo ógeðslegt veður að þeir yrðu bara heima hjá sér en sannleikurinn er sá að það var milt og gott veður allan tímann og engin rigning fyrr enn um hálf sex í dag. Við gátum gengið um götur borgarinnar án þess að það yrði gengið á mann og ég fékk bara eina blöðru í andlitið og geri aðrir betur. Edda fór í hoppukastala og þurfti að bíða í svona 3 mínútur og eitt tívolí-tæki og þurfti ekki að bíða lengur þar svo gátum við setist inn á kaffihús  sem er nú ótrúlegt og nóg af sætum. Þetta var best 17 júní sem ég hef upplifað.

 Jæja þá ætla ég að hoppa í brúðkaup.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband