18.6.2006 | 13:15
ÚTSKRIFT 24 JÚNÍ
Fyrst að Stína er sú eina sem er búin að svara (ÞIÐ LESIÐ GREINILEGA EKKI BLOGGIÐ) þá ætla ég að gera aðra tilraun og auglýsa útskriftarveisluna mína á laugardaginn 24 júní milli 13 og 15.
Ég verð að fá að vita hverjar koma út af því að ég verð með tapas-rétti og verð að panta miða við fjölda fyrir mánudag eða þriðjudag
Kveðja Begga útskriftargella
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég kem en þú mannst að ég er með sérþarfir
Magga (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 00:47
Mér finnst ég nú ekki þurfa að svara því þú veist að ég myndi aldrei missa af þessari stund í þínu lífi elskan mín :)
Vagna (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 09:10
fock... ég var bara að fatta að ég er að vinna þennan laugardag:( þannig að það lítur út fyrir að ég fái enga tapas rétti :(
stina (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 18:20
ok þá á Hrefna Díana bara eftir að svara.
Magga mín þetta eru allt kjúklingur, fiskur á teini og sumt er með hveiti utan um en ekki allt þannig að það er eitthvað sem þú getur borðað, verð með hrísgrjón með. Ég kaupi bara einn salat poka til að þú getir borðað það er það ekki bara?
Begga (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 18:44
Stína mín, þetta er haldið í Dalhúsum í grafarvogi heima hjá mömmu og pabba þannig að það er spurning hvort þú gætir kíkt, þú þarft hvort sem er að borða hádegismat.
Begga (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 19:25
ég þarf ca 500 gr af grænmeti :o)
magga (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 21:35
Magga mín, tíminn er svo naumur á milli útskriftar og útskriftarveislu og ég er að vinna fram á nótt nóttina áður að ég hef ekki tíma til að búa til einhvern grænmetisrétt en ég kaupi bara 1 poka af blönduðu grænmeti og nokkra tómata.
Begga (IP-tala skráð) 20.6.2006 kl. 15:48
Alveg eðal
Magga (IP-tala skráð) 20.6.2006 kl. 16:41
já en ég fæ ekki mat á laugardögum:( þá er ég bara streit frá 10 -4 :( en ég skal ath. það en ég þori ekki að lofa:(
stina (IP-tala skráð) 20.6.2006 kl. 17:48
Ég kem eins og þú veist síðan í dag
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 20.6.2006 kl. 21:30
Já, þetta er Hrefna ;)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 20.6.2006 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.