Saumó í sveitó :)

Jæja stelpur.

Það er komið að sveitaferðinni. Saumó verður haldinn 29. júní, fimmtudag, klukkan 20:30.  Sýningarferð um höllin verður kl.20:35, tímalega. Setist verður í sófann kl. 20:50 og byrjað að PRJÓNA. Prónapjásan, nei afsakið, prjónapásan verður kl.21:30, þá verða veitingar boðnar og kjaftasögur sagðar ;)

Ekki er tekið á móti fráföllum!

Allir verða að mæta :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti!!!

Vagna (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 10:47

2 identicon

að sjálfsögðu mæti ég, það þarf mikið til að ég mæti ekki í þennan stórskemmtilega saumaklúbb.

Begga (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 12:46

3 identicon

ég mæti

Magga (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 15:20

4 identicon

ég kem pottþétt mundi ekki missa af sýningarferð um höllina þó líf mitt lægi við...:)

stina (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 21:07

5 identicon

hei ég mæti líka :) Kristin Thora

kristinthora (IP-tala skráð) 23.6.2006 kl. 02:43

6 identicon

Er Kristín Þóra að koma heim?

Magga Ósk (IP-tala skráð) 23.6.2006 kl. 09:33

7 identicon

Frábært, bara full mæting í sveitina. Gaman að fá þig Kristín, hvenær kemuru á klakann og hvað verðuru lengi?

Begga (IP-tala skráð) 23.6.2006 kl. 09:39

8 Smámynd: Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna

Hæ já komin á klakann og veit ekki nakvæmlega hvað ég verð lengi...kem allavega´a fimmtudaginn:)

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 23.6.2006 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband