23.6.2006 | 22:19
Danadrottning eða dramadrottning??????
Sælar stúlkur...er búin að vera á leiðinni að blogga núna í margar vikur, hef setið á netkaffihúsi og svoleiðis ætlað að þruma í einn léttan samt djúpan pistil en æ svo dettur mér bara ekkert sniðugt í hug, stressast öll upp og hætti við!! Ég hef tilhneigingu til að taka mig aðeins of alvarlega og gera skemmtilega hluti bæði erfiða og leiðinlega...merkilegur eiginleiki sem sumir vilja kalla dramatík:) Kannist þið nokkuð eitthvað við hann????
Annars les ég að það sé allt að gerast. Begga að ljúka háskólanámi , sveitaferð á fimmtudaginn og ég veit ekki hvað og hvað, þetta er hörkusaumaklúbbur, hvernig er með mótið í Vestmannaeyjum Stína??? Ég get tekið að mér að hanna derfhúfur og boli handa okkur og jafnvel ,,skvísu" eða mittistösku með lógóinu ,,loðnir leggir" svo þyrftum við að koma með gott slagorð.....
hlakka til að hitta ykkur....vi ses
Kristín Þóra
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
- Einn 70 milljóna bíll á dag
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
Athugasemdir
velkominn heim elskan, við erum búnar að sakna þín:) og svo fréttir maður bara að þú sért að verða fræg.... ooo það er svo gaman að þekkja frægt fólk..;)
stina (IP-tala skráð) 25.6.2006 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.