27.6.2006 | 11:56
hvað er að gerast
Stelpur þið verðið að fara að standa ykkur í blogginu. Æfa sig að blogga, common þið vinnið einhverjar fyrir framan tölvur.
Hvað er að gerast í lífinu ykkar í dag? Eru þið í fríi eða eru þið að vinna or what?
Ég er allaveganna búin að vera heima í dag og í gær með Eddu veika sem er alltaf fínt því þá tekur maður almennilega til og þrífur og þvær þvott og núna ætla ég að henda honum út á pall og láta hann þorna þar. Svo fer ég að vinna kl hálf sex í nótt eða fyrramálið hvernig sem maður lítur á það. Fyrir mér er alltaf nótt fyrir kl sjö. Svo eftir vinnu á morgun þá ætla ég að kaupa mér almennilegan bol í ræktina þar sem að ég er alltaf í ræktinni og skoða húsgögn á pallinn því ég ætla að kaupa mér svoleiðis fyrir peningana sem ég fékk í útskriftargjöf. Þegar ég er búin að kaupa þau þá ætla ég að bjóða saumaklúbbnun í grillpartý á pallinum mínum og börn eru velkomin, hvernig líst ykkur á það?
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð fyrst til að mæta - með barnið!!! Hlakka til :)
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 27.6.2006 kl. 13:44
Já, þetta er ég, Vagna.
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna, 27.6.2006 kl. 13:44
Til hamingju með útskriftina elsku Begga mín :)
Ég man vorið 2003 þegar ég sat í sófanum þínum og þú lagir lokahönd á umsóknina í Kennó. Varst eitthvað efins að komast inn. Auðvitað komst stelpan inn.. og núna þremur árum síðan orðin kennari. Svona er lífið skemmtilegt.
Til hamingju enn og aftur sæta stelpa :)
huldag (IP-tala skráð) 27.6.2006 kl. 14:31
djö... líst mér vel á það:)
stina (IP-tala skráð) 27.6.2006 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.