Hvaða fimmtudag líst ykkur best á að halda saumaklúbb?

Hvaða fimmtudag líst ykkur best á af þessum dögum...næsti fimmtudagur eða fimmtudagur fyrir verslunarmannahelgi eða fimmtudagur 10 ágúst eftir verslunarmannahelgi????

 Tjáið ykkur um þetta.

Hvað er annars að frétta, við erum allar búnar að vera MJÖG lélegar að blogga, ég er alltaf í ferðalagi eða vinna þess á milli en þið? Það verður nú gaman að hittast í saumó og slúðra aðeins ha.....eru þið ekki búnar að vera duglegar að safna slúðri svo við getum nært okkur á því í nokkra klukkutíma og dáið svo úr móral á eftir og kannski bara í heila viku heheheheh ,,glætan.

Annars á ég bara eftir að vinna í 2 vikur í fríhöfninni eða 7 vaktir nánar tiltekið,,,,dísús hvað sumarið er fljótt að líða ég sver það ha. Svo byrja ég á námskeiði í nýju vinnunni minni 9 og 10 ágúst og byrja svo að undirbúa kennslu 15 ágúst

Að lokum á ekki að fjölmenna á útihátíðinni um helgina á Hlöðum og taka alveg óendanlega mikið af fíkniefnum með (hehehehehe). Við Vagna ætlum allavega að fara með börnin og mennina með og gista í fellihýsi hmm notalegt.

Kveðja frá húsmóðurinni í Hafnafirðinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skiptir ekki máli fyrir mig hvor dagurinn það er, bara að það sé ágætur fyrirvari

Magga Ósk (IP-tala skráð) 26.7.2006 kl. 10:38

2 identicon

Það hentar mér eiginlega best 10 ágúst.

Begga (IP-tala skráð) 27.7.2006 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband