Saumó í Hafnafirðinum

Jæja þá er komið að hinum stórkostlega saumaklúbbi loðnum leggjum. Hann verður haldin á fimmtudaginn 17 ágúst í næstu viku kl átta á Burknavöllum.

 Endilega vilji þið láta vita hverjar koma svo ég geti útbúið einhverjar kræsingar við hæfi. Ef þið svarið ekki á blogginu þá mun ég leita ykkur uppi með því að hringja hehehehehehhe.

Begga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti!!!

Vagna (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 23:00

2 identicon

ég veit ekki hvort ég kemst

Magga Ósk (IP-tala skráð) 11.8.2006 kl. 14:01

3 identicon

Þið vitið alveg hversu áhugasöm ég er. Þarf samt að svara almennilega á þri-mið því ég er að fara á föstudagsmorgni til eyja. Þá á ég að vera tilbúin með rosaflott og skemmtilegt myndashow í powerpoint sem sýnir þroskaferil systur minnar og mágs, tilbúin með ræðu, búin að setja saman leiki og semja og prenta út einhver rosa skemmtileg bréf. Ég er nefnilega veislustjóri í brúðkaupi systur minnar, pjúff.
Svo að.... við sjáum hversu tilbúin ég verð ;)

Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 11.8.2006 kl. 21:30

4 identicon

ok spurning hvort við ættum að fresta saumó um viku þar sem helmingurinn kemst líklegast ekki.

Hvað segi þið um það skvísur?

Begga (IP-tala skráð) 13.8.2006 kl. 20:06

5 identicon

Mig langar að koma, ég kemst alveg.

Hrefna (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
Begga, Hrefna, Kristín Þóra, Magga, Stína og Vagna
við erum stæltar stelpur í sveitinni...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

skemmtilegu bloggin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband