19.9.2006 | 18:29
Tónleikar 30 sept
Það eru tónleikar laugardaginn 30 sept með Á móti sól með Magna og engri annarri en Dilönu úr Rockstar og ég ætla að fara. Er einhver í stuði til að koma með mér?
Annars verður saumaklúbbur ef allar komast á fimmtdaginn 29 sept í Hafnafirðinum og gott væri að fá komment frá ykkur og sérstaklega skólastelpunum.
Ég bara elska lífið mitt þessa dagana og bara trúi því ekki að það getur verið svona gott þar sem ég vinn í 3 daga og er í fríi 4 daga. Þannig að þá virka daga sem ég er ekki að vinna þá sef ég út og fer í ræktina og á kaffihús eða heimsókn með Eddu mína eða bara slaka á.
Annars ætlaði bara að segja ykkur að þið eruð frábærar.
Kveðja frá húsmóðurinni í Hafnafirðinum
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf eitthvað að gerast. Hörður ætlar held ég að halda upp þrítugs afmæli sitt þá svo að ég verð heima. Annars hefði verið gaman að fara.
Hrefna (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 09:08
Verkfræðineminn mætir í saumó og skal hafa opinn hug gagnvart ballinu
Magga (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.