19.10.2006 | 22:27
Það sem er að gerast í sveitinni.
Jæja, nú er veturinn byrjaður fyrir víst því ég hef tekið upp prjónana aftur. Ég er praktískt utanbæjarhúsmóðir og er því að prjóna vettlinga á börnin. Ég er líka komin með hálsbólgu, hor, eyrnabólgu og þvagfærasýkingu, held það gerist ekki vetralegra en það.
Annað dæmi þess að veturinn sé kominn er að nú byrja ný season af nánast ÖLLU :) Ég er búin að horfa á 3 þætti af Greys anatomy, 4 af Desperate housewives, 2 Boson legal, 4 My name is Earl og ég reyndi að horfa á 2 ónýta Veronica Mars (já, ég ELSKA Veronicu). Ég fer líka fyrr upp í rúm að lesa bók og sofna yfir henni (það gerist ekki betra en að sofna yfir bók). Ummh, vetur er svo kósý, nema að fara út í nístandi kulda að morgni og skafa bílinn... en ég er líka búin að gera það.
Kveðja Hrefna hrímglaða
skemmtilegu bloggin
- Doktor Allý
- Kristín Þóra
-
kennarinn
bullið hennar valdísar -
hulsterinn
þessi er góð -
stínafínaappelsína
suburbianhausewive
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég get nú líka sagt að ég horfi mikið á sjónvarpið og sérstaklega þá So you think u can dance, tekinn, alla þessa lögguþætti og fleira og fleira....en hef aldrei þurft að skafa bílinn minn hmmmm, ég bý nú bara um hálftíma í burtu frá þérþþþþ
Begga (IP-tala skráð) 23.10.2006 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.